Þurrkpokar eru einfaldir pokar sem innihalda þurrkefni. Pokarnir eru einnota, en hægt er að koma þeim fyrir þar sem hætta er á að raki geti valdið skemmdum. Dæmi um slíkt væri t.d. að setja með fötum eða öðru sem á að setja upp á háaloft, bókakassa eða annað sem getur orðið fyrir tjóni vegna raka í geymslu.

Þurrkpokar

Þurrkpokar

Þurrkpokarnir eru einnnota og þegar þau hafa safnað nægu vatni í sig er þeim hent. Þurrkpokarnir þurfa ekki rafmagn og henta því víða mjög vel.

Þurrkpokarnir koma ekki í staðin fyrir þurrktæki, þar sem það á við, en þau hjálpa til við að koma í veg fyrir rakatjón. Þurrkpokarnir eru einföld leið til að að minnka hættu á rakatjóni. Þurrkpokarnir þurfa ekki rafmagn!