Þurrkbox eru sniðug box sem innihalda þurrkefni (silica-gel) sem dregur í sig vatn og raka úr andrúmsloftinu. Þannig hjálpa þurrkboxin við að raki sem er í loftinu valdi ekki tjóni á munum.
Undir þurrkefninu er svo hólf (0,5 L) sem safnar vatninu í sig. Þurrkboxið dregur í vatn og kemur þannig í veg fyrir skemmdir af völdum vatns. Svo sem rakadögg, mygla eða annað tjón sem verður af völdum raka.
Hentar fyrir lítil rými, svo sem gáma, bíla, hjólhýsi, skápar eða bátar eða þar sem það er ekki rafmagn og það er hætta á að raki valdi skemmdum.
Þurrkboxin eru einnnota og þegar þau hafa safnað nægu vatni í sig er þeim hent. Þurrkboxin þurfa ekki rafmagn og eru henta því víða mjög vel.
Þurrkboxið kemur ekki í staðin fyrir þurrktæki, þar sem það á við, en þau hjálpa til við að koma í veg fyrir rakatjón. Þurrkboxin eru einföld leið til að þurrka. Þurfa ekki rafmagn!