PCAD130 - Teppaþurrkari

PCAD130 – Teppaþurrkari

Teppaþurrkar eru háhraða viftur sem henta vel til þess að þurrka hvers konar gólfefni, ekki bara teppi. En þeir hafa verið notaðir á Íslandi í áratugi til að ná raka úr gólfteppum og hafa því gengið undir þessu naffni.

Íshúsið bíður upp á mjög öfluga þurrkara sem geta blásið mjög miklu magni af lofti. þeir eru léttir og því er auðvelt að fara með þá hvar sem raka er að finna.

Þurrkararnir henta vel hvort sem verið er að þurrka vatn eftir að rör hefur sprungið hjá þér eða vegna vegna þess að vatn hefur flætt af öðrum orsökum.

Með snöggum viðbrögðum í þurrkun er hægt að koma í veg fyrir mikið tjón vegna vantsleka.

  • Háhraða teppaþurrkari
  • Tvöföld vifta
  • 3 hraða stillingar
  • Sterk umgjörð
  • IP22 skvettuvörn
  • Vörn gegn ofhitnun
  • Hlífar fyrir viftum á hliðum
  • Handfang sem er hægt að fjarlægja.

Eigum einnig á lager sérstök þurrktæki (vatnsskiljur eða afrakatæki), hitaofna og viftur sem geta komið að góðum notum eftir vatnstjón. Hafðu samband við sölumann í síma 566 6000, ef þig vantar upplýsingar um tæki til að þurrka.