Öflugt iðnaðarþurrktæki frá fyrirtækinu FRAL á Ítalíu. Tækið er framleitt með ROTOPLAST aðferð og er mjög sterkt þegar kemur að því að flytja tækið á milli staða. Stór og öflug hjól eru undir tækinu, fyrir utan plastið sem er sterkt.

Þurrktæki 62 L
Þurrktæki 62 L

Þurrktæki

 • Uppgefin afköst: 62 L / 24 klst mv. köraðstæður
 • Orka: 700 W
 • Kælimiðill: R407
 • Hljóð mv. 3 m: 53 db
 • Vatnstankur (ef með tank): 12 L

Helstu kostir:

 • Heitgas afhríming
 • Stöðugt vatnsaffall með dælu (val)
 • Vatnsdæla(val)
 • Tímateljari
 • Orkunýtið
 • Grófur eimir

Notkun t.d.

 • Leigur
 • Nýbyggingar
 • Þvottahús
 • Kjallarar
 • Matvælageymslur