Rakatæki

Rakatæki Titan

Titan er nýjast hönnun frá Svissneska fyrirtækinu Stylies. Samblandan af köldu veðri og upphitun yfir veturna getur valdið miklum þurrk inni hjá okkur. Lágt rakastig getur valdið þurrk í húð, óþægindi í hálsi og kláða í augum. Þurrt loft eykur líkurnar á sýkingum og hefur neikvæð áhrif á þá sem þjást af öndunarerfiðleikum eða eru með ofnæmi. Það eru ekki bara við mennirnir sem þetta hefur áhrif á, heldur getur þetta líka skemmt heimili og húsgögn. Sprunga í viði innandyra er yfirleitt afleiðing mikil þurrks, en hann dregst saman ef of þurrt er.

  • Rakgjöf allt að 400 g/klst
  • Orkunotkun ekki neam 18 – 105 w
  • Dugar fyrir rými upp að 65 fermetra eða 160 rúmmetra
  • Bakcligt ljos
  • Keramic hitari
  • Tankur sem er 5,5 lítrar
  • Innbyggður ragastillir
  • Stærð ( L x B x H ):235x346x200mm
  • Þyngd: 3,23
svissnesk rakatæki

svissnesk rakatæki

raktataeki virkni

raktataeki virkni