Rakatæki sem hreinsar loftið og tekur út óhreinindi í loftinu og frjókorn. Hljóðlaust rakatæki sem hækkar rakastig á náttúrulegan hátt með uppgufun.
Tæknilegar upplýsingar:
• Eingöngu 8 Vött rafmagnsnotkun
• Gefur frá sér allt að 250 g/klst í rakagjöf
• Hentugt fyrir allt að 35 m2 herbergir
• 3,5 Lítra vatnstankur
• Bakteríusía
• Mjög hljóðlátt
• Náttúruleg rakagjöf