Logtag Trix-8 síriti kemur með tengi fyrir ytri prób (hitanema í snúru), en hægt er að velja úr nokkrum tegundum hitanema sem hafa hitasvið á milli -40 til 200°c.
- Ókeypis hugbúnaður fylgir með
- Sýnir blikkljós ef hann fer út fyrir vikmörk
- Sýnir ljós þegar hann er að skrá hitastig
- Hnappur til að hefja skráningu
- Fljótur að hlaða niður upplýsingum
- Rauntímaklukka skráir tíma sem hitastigið er skráð
- -40°C ~ +85°C
- Getur geymt allt að 8000 hitastigsgildi
Upplýsingabæklingur
Frekari upplýsingar
Hvernig á að nota síritann
Logtag síritar Quick Start Guide
Staðlar
EMC Compliance
|
Uppfyllir EMC directives (EN 50081-1:1992 & EN 61000-6-1:2001) Prófaður og uppfyllir FCC Part 15 A and B. |
|
EN12830 Compliance
|
Uppfyllir EN12830:1999 fyrir flutninga, geymslu og dreifingu á kældum, frosnum, djúpfrosnum, hraðfrystum og öðrum matvælum. Sjá LogTag TRIX-8 EN12830 TÜV yfirlýsing
|
|
WHO Compliance
|
LogTag TRIX-8 er samþykktur af WHO (World Health Organisation’s) |
|
FDA CFR21 Part 11 Compliance |
Designed for FDA CFR21 Part 11 Digital signatures
|
|
RoHS Directive
The RoHS stendur fyrir “the restriction of the use of certain hazardous substances in electrical and electronic equipment”. Með þessu er staðfest að varan inniheldur blý, kadmíum, og önnur sambærileg efni í minna magni en krafa er gerð.
|
Aukahlutir
[av_one_third first]
[/av_one_third]
[av_one_third]
[/av_one_third]
[av_one_third]
[/av_one_third]
[av_one_third first]
[/av_one_third]
[av_one_third]
[/av_one_third]
[av_one_third]
[/av_one_third]