Þurrktæki

D1 þurrktæki er öflugt þurrktæki fyrir litlar og meðalstórar íbúðir en tækið

Ísogs-þurrktækin eru frábær tæki sem virka fyrir mjög fjölbreytt verkefni:

 • Koma í veg fyrir myglusvepp – ef loftraki er of hár
 • Halda niðri raka í tækjarýmum
 • Geymslur, vagnarými eða þar sem fornbýlar eru
 • Vöruþurrkun – ef hreint loft

Einfalt og öflugt þurrktæki. Engin stafræn stýring, bara einföld stýring.

Þeir taka lítið pláss
Mjög hljóðlátir miðað við aðra á markaðnum
Léttir og auðvelt að flytja

Þeir geta þurrkað allt að 5 herberjga íbúð án vandamála.

 • Þurrkar 10 lítra á dag við kjöraðstæður
 • Engin kælipressa
 • Mjög lágvær tæki
 • Einfalt í stýringu
 • 2 ára ábyrgð
 • Silfur filter
 • Auðveld rakastýring
 • Létt og einföld hönnun
 • Straumur: 230V~50HZ
 • Orkunotkun: 420 – 670
 • Hljóð: 42 dB(A)
 • Hitastig: 1 – 35 (°C)
 • Vatnstankur: 3,5 Lítrar
 • Stærð: 41.6 x 55.2 x 18.6 (cm)
 • Þyngd: 8.5 / (kg)

Bæklingur
Þurrktæki bæklingur

Leiðbeiningar
Leiðbeiningar